Diffrun – Æfingar

Æfing 1

Reiknið diffurkvóta f´(xo) þegar

Æfing 2

Skoðið fallið f(x) =1/x.  Finnið jöfnu þeirra snertla sem

  1. hefur snertipunkt (4, f(4))
  2. eru samsíða línunn 4y = -9x
  3. Ritið jöfnu snertils í punktinum (1/2, f(1/2))

Æfing 3

Reiknið hornið milli snertla ferlann í y = x2 og x1/2 í skurðpunktum ferlanna.

Æfing 4

Reiknið f´(x) og einfaldið útkomuna eins og hægt er