Fleygbogar

Nú er komið námsefni um jöfnur af öðru stigi og hvernig maður leysir þær, auk þess sem sýnt er hvernig maður teiknar fleygboga og kannar ferla fleygboga.

Lærðu að finna skurðpunkta við x – ás, samhverfuás og sjá á jöfnunni hvort fleygboginn er með topppunkt eða botnpunkt og hvort armarnir snúa upp eða niður.

Ef þér finnst efnið á þessum vef gagnlegt þá máttu endilega láta það fréttast.