Hornaföll – Æfingar

Hornaföll – Æfing 1

Í öllum tilfellum skal gera ráð fyrir að hornið v sé í fyrsta fjórðungi einingahringsins

 1. Reiknið cos(v), tan(v) og cot(v) ef sin(v) = 0,75
 2. Reiknið sin(v), tan(v) og cot(v) ef cos(v) = 0,75
 3. Reiknið cos(v), sin(v) og cot(v) ef tan(v) = 2
 4. Reiknið cos(v), sin(v) og tan(v) ef cot(v) = 2

Hornaföll – Æfing 2

Leysið eftirfarandi jöfnur og ritið, teiknið skýringarmyndir

Hornaföll – Æfing 3

Finnið hnit vigurs með

 1. Lengd 3 og stefnuhorn 30°
 2. Lengd 2 og stefnuhorn 120°
 3. Lengd 5 og stefnuhorn 300°
 4. Lengd 4 og stefnuhorn – 60°

Hornaföll – Æfing 4

Finnið með tveimur aukastöfum stefnuhorn vigranna

Hornaföll – Æfing 5

Reiknið óþekkt horn og hliðar rétthyrnda þríhyrningsin ABC þegar

 1. a =3 og b = 4
 2. c = 10 og a = 6
 3. A = 20°og a = 5
 4. B = 35°og b = 7