Hornaföll – Lausnir

Hornaföll – Æfing 1 –Lausnir

Hornaföll – Æfing 2 – Lausnir

Leysið eftirfarandi jöfnur og ritið, teiknið skýringarmyndir

  1. cos(2v) = ½

Teiknum þetta inn í einingahringinn og sjáum að þetta jafngildir því að 2v = 60° eða -60° svo að v er annað hvort 30° eða -30°. Síðan er að sjálfsögðu hægt að bæta óendanlegum fjölda heilla hringja við hvora lausn fyrir sig þ.e.a.s. ±n∙180°, þar sem n er heil tala.

Hornaföll – Æfing 3 – Lausnir

Hornaföll – Æfing 5 – Lausn

Finnið með tveimur aukastöfum stefnuhorn vigranna og reiknið lengd þeirra

Teiknum þessa vigra upp í hnitakerfið til að átta okkur á því hvernig stefna þeirra er.

Hornaföll – Æfing 5 – Lausn

Reiknið óþekkt horn og hliðar rétthyrnda þríhyrningsin ABC þegar