Markgildi – Lausnir

Markgildi – Æfing 1 – Lausnir

Reiknið

Markgildi – Æfing 2 – Lausnir

Markgildi – Æfing 3 – Lausnir

Reiknið

Markgildi – Æfing 4

Reiknið

Til þess að útskýra þessa lausn þá umskrifum við fallið sem við erum að skoða markgildið fyrir með því að bæði margfalda og deila með tveimur sem breytir ekki neinu. Eða með öðrum orðum margföldum með 2 bæði fyrir ofan og neðan strik.

Síðan getum við hugsað okkur að við séum að skoða markgildið af brotinu sin(2x)/2x þegar 2x stefna á núll því 2x stefna sannarlega á núll þegar x stefnir á núll.

Við vitum að þetta hlutfall stefnir á 1 þegar 2x stefna á núll og þá stendur eftir margfeldið af 2 og einum.

Hér umskrifum við aftur með því að lengja brotið með 4 og fá þannig hlutfallið sin(4x)/4x sem við vitum að stefnir á 1 þegar x stefnir á núll