Markgildi – Námsefni

Ef skoðaðar eru myndir af föllum eins og vísisföllum höfum við séð hvernig þau geta stefnt annars vegar á lágfellur og hins vegar upp í hið óendanlega ( þegar við horfum á föllin í hnitakerfi. Táknið  

sem lítur út eins og 8 sem liggur á hliðinni les maður sem óendanlegt.

Reiknireglur um markgildi

Annar ritháttur fyrir markgildi

Reiknireglur fyrir markgildi með öðrum rithætti og umsnúnar

Markgildi fyrir samsett föll

Sýnidæmi 1

Markgildisregla um sinus