Lograr – Æfingar

Notið reiknireglur um logra til að leysa æfingarnar

Lograr – Æfing 1

Leysið fyrir x

 1. 10x = 5
 2. ex = 7
 3. 3x = 81
 4. log(x) = 1,7
 5. ln(x) = 3
 6. log3(x) = 8

Lograr – Æfing 2

Teiknið upp föllin

 1. 10x og log(x) inn á sama graf ásamt línunni y = x
 2. 3x og log3(x) inn á sama graf ásamt línunni y = x

Lograr – Æfing 3

Ritið sem einn logra án reiknivélar en með því að nota reiknireglur fyrir logra

 1. log (19/3) + log(27/19)
 2. log(25) – log(1/16) – 2
 3. 1/2∙ln(16) – ln(2)

Lograr – Æfing 4

Notið lograreglur til að reikna út a,b og c

 1. a = log(2) + log(5) – log(12) – log(20) + log (3)
 2. b = ln(e2) – 1∙ln(e) + ln(3/4) – ln(3) + ln(16) – ln (1/e)
 3. c = log(1/2) + log(2/3) + log(6)