Ójöfnur af fyrsta stigi – Æfing 3 – Lausnir

1.  y < 3x + 2

Hér er dökkbláa línan ekki hluti af lausninni heldur aðeins skyggða svæðið og mætti gjarnan sýna það með punktalínu eða geta þess í texta.

2.  y ≤ 4x – 3

Hér er dökkbláa lína hluti af lausninni

3.  y > x – 5

Hér er dökkbláa lína ekki hluti af lausnarmenginu og mætti gjarnan sína það með punktalínu í stað heillar línu eða geta þess í texta.

4.  y ≥ 5x + 4

Hér er dökkbláa línan hluti af lausninni.