Vigrar – Æfingar

Vigrar – Æfing 1

Finnið vigurinn  

og teiknið inn í hnitakerfi ef

 1. A = (5,7) og B = (8,2)
 2. A = (4,0) og B = (-2,5)
 3. A = (-2,-7) og B = (5,-2)
 4. A = (6,8) og B = (-1,2)
 5. A = (3,-5) og B = (2,4)

Finnið B ef  

og

 1. A = (4,1)
 2. A = (-3,5)
 3. A = (9, -4)
 4. A = (-6,-2)

Finnið A ef  og

og

 1. B = (2,-2)
 2. B = (7,-1)
 3. B = (-3,5)
 4. B = (-15,27)
 5. B = (0,0)

Vigrar – Æfing 2

Reiknið hnit vigranna a + b og ab og teiknið þá í hnitakerfi ef :

Vigrar – Æfing 3

Reiknið vigrana a + b + c, a + bc, ab + c og abc  og teiknið þá upp í hnitakerfi þegar

Vigrar – Æfing 4

Gefnir eru punktarnir A = (-3,4), B = (2,7) og C = (3, -4)

Finnið eftirfarandi vigra

Vigrar – Æfing 5

Vigrar – Æfing 6

Reiknið hnit vigranna:

 1. a + 2b
 2. 3a –2b + c
 3. 5a – 2c
 4. a + b – c
 5. -2a + 3b + 4c

Vigrar – Æfing 7

Finnið lengd vigranna

Vigrar – Æfing 8

Gefnir eru vigrarnir

Finnið lengd vigranna

 1. 2a + b
 2. 2c – 3a
 3. b – 2c

Vigrar – Æfing 10

Kannið hvort vigrarnir a og b eru samsíða, ef svo er finnið þá hlutfallið á milli þeirra eða tölun r sem gerir jöfnuna a = rb sanna.

Vigrar – Æfing 11

Finnið jöfnu línu með stefnuvigur a sem fer um punkt A ef

Vigrar – Æfing 12

Finnið miðpunkt M striks á milli punktanna A og B þegar

 1. A = (1,3) og B = (5,7)
 2. A = (2,-5) og B = (-4,9)
 3. A = (-6,-6) og B = (2,8)
 4. A = (-3,4) og B = (9, -6)

Teiknið strikin og miðpunktana upp í hnitakerfi.

Vigrar – Æfing 13

Reiknið innfeldi vigranna

Vigrar – Æfing 14

Finnið einingavigur samstefna vigrunum:

Vigrar – Æfing 15

Kannið hvort að eftirfarandi vigrar eru hornréttir hvor á annan: