Vigrar Lausnir

Vigrar – Æfing 1 – Lausnir

Vigrar – Æfing 2 – Lausnir

Reiknið hnit vigranna a + b og ab og teiknið þá í hnitakerfi ef

Á teikningunni sem sýnir samlagningu vigranna er vigurinn a alltaf blár og vigurinn b alltaf appelsínugulur. Útkoman úr summu vigranna er síðan alltaf svört.

Sama gildir um teikningu af mismuni vigranna nema hvað það er vigurinn -b sem er teiknaður upp appelsínugulur. Útkoman í hverjum lið er síðan táknuð með svörtum vigri.

Vigrar – Æfing 3 – Lausnir

Reiknið vigrana a + b + c, a + bc, ab + c og abc  og teiknið þá upp í hnitakerfi þegar

Teikna vigrana upp þannig að a er blár, b er appelsínugulur og c er grænn og útkoman úr hverjum lið er svört.

Vigrar – Æfing 4 – Lausnir

Gefnir eru punktarnir A = (-3,4), B = (2,7) og C = (3, -4)

Finnið eftirfarandi vigra

Vigrar – Æfing 5

Vigrar – Æfing 6 – Lausnir

Vigrar – Æfing 7 – Lausnir

Vigrar – Æfing 8 – Lausnir

Vigrar – Æfing 9 – Lausnir

Vigrar – Æfing 10 – Lausnir

Kannið hvort vigrarnir a og b eru samsíða, ef svo er finnið þá hlutfallið á milli þeirra eða tölun r sem gerir jöfnuna a = rb sanna.

Vigrar – Æfing 11 – Lausnir

Vigrar – Æfing 12 – Lausnir

Finnið miðpunkt M striks á milli punktanna A og B þegar

  1. A = (1,3) og B = (5,7); M1 = ((1 + 5)/2, (3 + 7)/2) = (6/2,10/2) = (3,5)
  2. A = (2,-5) og B = (-4,9); M2 = ((2 – 4)/2, (-5 + 9)/2) = (-2/2,5/2) = (-1, 2,5)
  3. A = (-6,-6) og B = (2,8); M3 = ((-6 + 2)/2,(-6 + 8)/2) = (-4/2,2/2) = (-2,1)
  4. A = (-3,4) og B = (9, -6); M4 = ((-3 + 9)/2,(4 – 6)/2) = (6/2,-2/2) = (3,-1)

Teiknið strikin og miðpunktana upp í hnitakerfi.

Þegar við teiknum lausnina upp sést strax hvort við höfum reiknað rétt.

Vigrar – Æfing 13 – Lausnir

Reiknið innfeldi vigranna

Vigrar – Æfing 14 – Lausnir

Finnið einingavigur samstefna vigrunum:

Vigrar – Æfing 15 Lausnir

Kannið hvort að eftirfarandi vigrar eru hornréttir hvor á annan:

Þetta könnum við með því að margfalda saman hallatölurnar ha∙hb