Þáttun – Æfing 4.5 – Lausnir

  1. x2 + 7x + 12 = (x + 3)(x + 4) summan af 3 og 4 er sjö og margfaldaðar saman gefa tölurnar 12
  2. x2 – 5x + 6 = (x – 2)(x – 3) summan af -2 og – 3 er -5 og margfeldi þeirra gefur 6
  3. x2 + x – 30 = (x + 6)(x – 5) summan af 6 og – 5 er 1 og margfeldi þeirra er -30
  4. 3x2 +21x + 18 = (3x + 3)(x + 6) sex sinnum og 3x og 3x gefa summuna 21 og margfeldi 3 og 6 er 18
  5. x2 – 7x – 30 = (x + 3)(x – 10) summan af 3 og – 10 er -7 og margfeldi þeirra er – 30
  6. x2 + 11x + 28 = (x + 4)(x + 7) summan af 4 og 7 er 11 og margfeldi þeirra er 28
  7. x2 – x – 30 = (x – 6)(x +5) summan af -6 og 5 er -1 og margfeldi þeirra er – 30
  8. 2x2 + 5x – 12 = (2x – 3)(x + 4) 4 sinnum 2x að frádregnum 3x gefur 5x og margfeldi -3 og 4 gefur -12
  9. 6x2 + 9x + 3 = (3x + 3)(2x + 1) 3x sinnum 2x gefa 6x2 og summan af 3x og 6x gefur 9x og margfeldi 3 og 1 gefur