Þáttun – Æfing 4.6 – Lausnir

  1. 4x2 – 18x – 10 = (4x + 2)(x – 5) -20x og 2x gefa samtals -18x og margfeldi 2 og -5 gefur -10
  2. 5x2 – 6x + 1 = (5x – 1)(x – 1) summan af – 5x og -1 er -6x og margfeldi -1 og -1 gefur 1.
  3. 6x2 + 5x + 1 = (2x + 1)(3x + 1) summan af 2x og 3 x er 5x og margfeldi af 1 og 1 gefur 1
  4. x3 – 4x2 – 12x  = x(x2 – 4x  – 12) = x(x + 2)(x – 6) tökum x út fyrir sviga og þáttum það sem eftir stendur 2 og -6 gefa margfeldið -12 og summuna -4
  5. 2x3 + 10 x2 + 12 = 2x(x2 + 5x + 6) = 2x(x + 2)(x + 3) tökum 2x út fyrir sviga og þáttum það sem eftir stendur og 2 og 3 gefa summuna 5 og margfeldið 6.