Margliðubrot – Æfingar

Margliðubrot – Æfing 1

Finndu lóðfellur og láfellur allra fallanna hér fyrir neðan, reiknaðu út nokkur gildi fyrir föllin og teiknaðu þau síðan upp í hnitakerfi.

f(x) = 1/(x + 4) + 3

g(x) = 1/(x – 4) – 3

h(x) = 1/(x + 6) – 8

i(x) = 1/(x – 6) + 8

Margliðubrot – Æfing 2

Finndu lóðfellur og láfellur allra fallanna hér fyrir neðan, reiknaðu út nokkur gildi fyrir föllin og teiknaðu þau síðan upp í hnitakerfi.

f(x) = 1/(x2 – 6x + 9)

g(x) = 1/(x2 – 6x + 9) + 2

h(x) = 1/(x2 – 6x + 9) – 2

i(x) = 1/(x2 + x – 12)

j(x) = 1/(x2 + x – 12) – 4

k(x) = 1/(x2 + x – 12) + 4

Margliðubrot – Æfing 3

Finndu lóðfellur og láfellur allra fallanna hér fyrir neðan, reiknaðu út nokkur gildi fyrir föllin og teiknaðu þau síðan upp í hnitakerfi.

f(x) = 1/((x + 2)(x – 3)(x + 4))

g(x) =  1/((x + 2)(x – 3)(x + 4)) + 6

h(x) = 1/((x + 2)(x – 3)(x + 4))  – 6

Margliðubrot – Æfing 4

Búðu til fall á forminu 1 deilt með þriðja stigs margliðu þannig að fallið hafi lóðfellur í

x = – 4, x = 0 og x = 4 og láfellu í y = 2