Lausn annars stigs jöfnu

Annars stigs jafna er jafna á forminu: Ax2 + Bx + C = 0, þar sem A, B og C eru rauntölur og A er ekki núll. A,B og C kallast stuðlar jöfnunnar. Ef A væri núll væri ekki um annars stigs jöfnu að ræða.

Jafna á þessu formi hefur greini D = B2 – 4AC.

Jafnan hefur:

Dæmi 1