Jöfnur með fleiri en einni óþekktri stærð

Oft er nauðsynlegt að hafa færni í því að meðhöndla jöfnur með fleiri en einni breytistærð. Eðlisfræðilegum og efnafræðilegum fyrirbærum er gjarnan lýst með jöfnum með fleiri en einni breytistærð.

Dæmi 1

Ein slík jafna er gasjafnan: PV = nRT þar sem P er þrýstingur gas í takmörkuðu rými að rúmtaki V, n er magn gas R er gasstuðull og T er hitastig gassins. Ef hitastig, magn gass og rúmtak er þekkt er hægt að reikna út þrýstinginn með því að einangra P í jöfnunni: P = nRT/V. Ef allt nema hitastigið er þekkt er hægt að reikna það út með því að einangra það í jöfnunni hér fyrir ofan og fáum T = PV/nR.

Færni í bókstafareikningi og lausn jafna er því undirstaða fyrir lausn verkefna í raungreinum.

Dæmi 2

Leysu með tilliti til x

Dæmi 3

Leysum með tilliti til a