Margliður – Æfing 1

Reiknið summu, mismun og margfeldi margliðanna f(x) og g(x) og deilið að lokum g(x) upp í f(x) fyrir:

  1. f(x) = 2x3 – x2 – 43x – 60 og g(x) = (2x – 3)
  2. f(x) = 9x2 + 1 og g(x) = (3x – 1)(3x + 1)
  3. f(x) = (x – 1)(x2 + x – 1) og g(x) = (x + 1)(x2 + x – 1)