Margliður – Æfing 3 – Lausnir

1) f(x) = 3x3 – 2x2 – 9x + 2 og g(x) = x – 2

Rótin af g(x) er x = 2.

Stillum upp skemmri deilingu:

Niðurstaða deilingarinnar er að

f(x)/g(x) = 3x2 + 4x – 1

2) f(x) = 2x4 – 6x3 + x – 3 og g(x) = x  – 3

Rótin í g(x)  x = 3. Stillum upp skemmri deilingu – athugið að hér má ekki gleyma stuðlinum við x2 sem er núll!

Samkvæmt niðurstöðunni eru stuðlarnir við annað og fyrsta veldið 0 þannig að

f(x)/g(x) = 2x3 + 1

3) f(x) = x3 + 4x2 – 3x + 10 og g(x) = x + 5

Hér er rótin að g(x)  x = -5.

Stillum upp skemmri deilingu

f(x)/g(x) = x2 – x + 2

4) f(x) = 5x3 + 9x2 + 3x – 1 og g(x) = x + 1

Hér er rótin að g(x) x = -1.

Stillum upp skemmri deilingu

f(x)/g(x) = 5x2 + 4x – 1

5) f(x) = 6x3 – x3 + 11x – 6 og g(x) = 2x – 1

Hér er rótin af g(x) 1/2