Þriðja stigs margliður – Æfing 1

Tilgreinið hvort ferill margliðanna er vaxandi eða minnkandi, finnið rætur þeirra og teiknið ferlanna upp í hnitakerfi.

  1. f(x) = x3 + 5x2 – 46x + 40
  2. g(x) = – x3 – 2x2 + 4x + 8
  3. h(x) = x3 – 9x
  4. i(x) = -x3 + 21x – 20