Hlutmengi – Æfing 1 – Lausnir

  1. Þar sem öll stök A eru einnig í B er A hlutmengi í B.
  2. Þar sem öll stök mengisins A eru einnig í B en A innifelgur ekki öll stök í B er A eiginlegt hlutmengi í B
  3. Þar sem stakið 7 er ekki í menginu B heldur aðeins í A, er A ekki hlutmengi í B.
  4. A er ekki hlutmengi í C þar sem stökin 12,18,21 og 24 sem eru stök í A eru ekki stök í C.
    1. B er ekki hlutmengi í C þar sem stakið 24 er ekki stak í C.
    2. B er hlutmengi í A þar sem öll stök mengisins B eru líka í A
  5.