Mengjamunur – Æfing 1– Lausnir

  1. A\B = {9,8,7,6,5,4,3} eða öll stök í A nema þau sem eru einnig í B og B\A = {-4,-3,-2,-1} eða öll stök í B nema þau sem eru einnig í A
  2. A\B = {5,3,-5,-15,-25} eða öll stökin í A sem eru ekki einnig í B og B\A = {-20,-1,6,8} eða öll stökin í B nema þau sem eru einnig í A
  3. Þar sem sniðmengið gefur upp þau stök sem eru sameiginleg A og B er mengjamunurinn A\B öll stök í A sem eru ekki sniðmenginu eða A\B = {5,15,25,35,45}