Mengjamunur – Æfing 1

  1. Gefin eru mengin A = {9,8,7,6,5,4,3,2,1,0} og B = {-4,-3,-2,-1,0,1,2} reiknið mengjamuninn A\B og B\A.
  2. Gefin eru mengin A = {5,4,3,2,1,0,-5,-10,-15,-25} og B = {-20,-1,-1,0,1,2,4,6,8} reiknið mengjamuninn A\B og B\A.
  3. Gefið er mengi A = {5,10,15,20,25,30,35,40,45,50} og sniðmengi og B A∩B ={10,20,30,40,50} reiknið mengjamuninn A\B.