Tóma mengið, sammengi og sniðmengi – Æfing 1

  1. Finnið sammengi og sniðmengi mengjanna A = {1,2}, B = {1,2,3,4}
  2. Finnið sammengi og sniðmengi mengjanna A = {1,2,3} B = {2,3,4,5,6,7,8} og C = {1,5,9}
  3. Finnið sammengi og sniðmengi mengjanna A = {1,2,3,4,5,6} B = {7,8,9,10,11} og C = {1,5,9}
  4. Finnið sammengi og sniðmengi mengjanna A = {1,4,5,6} B = {9,10,11} og C = {5,9}