Yrðingar – Æfing 1 – Lausnir

  1. Ísland er eyja, er yrðing, því hægt er að sannreyna að þetta er satt
  2. Akureyri er höfuðborg Íslands, er yrðing, því hægt er að sannreyna að þetta er ósatt
  3. Akureyri er fallegasti bær á Íslandi, huglægt mat og því ekki yrðing, hvorki satt né ósatt
  4. Róm er fallegasta borg í heimi, huglægt mat og því ekki yrðing, hvorki satt né ósatt
  5. París er höfuðborg Frakklands, er yrðing, því hægt er að sannreyna að þetta er satt
  6. Ítalía er eyja, er yrðing, því hægt er að sannreyna að þetta er satt
  7. Á Spáni er að finna bestu appelsínur í heimi, huglægt mat og því ekki yrðing, hvorki satt né ósatt