Yrðingar – Æfing 1

Kannið hvort eftirfarandi staðhæfingar eru yrðingar og ef svo er hvort þær eru sannar eða ósannar og rökstyðjið niðurstöðuna

  1. Ísland er eyja
  2. Akureyri er höfuðborg Íslands
  3. Akureyri er fallegasti bær á Íslandi
  4. Róm er fallegasta borg í heimi
  5. París er höfuðborg Frakklands
  6. Ítalía er eyja
  7. Á Spáni er að finna bestu appelsínur í heimi