Yrðingar – Æfing 2

Teljið upp stök mengjanna sem lýst er með eftirfarandi opnum yrðingum

  1. A = {x er heil pósitíf tala|x gengur upp í 36}
  2. B = {x er heil pósitíf tala|4 gengur upp í x}
  3. C = {x er heil pósitíf tala|3 og 4 ganga upp í x }
  4. D = {x er heil pósitíf tala|2 og 5 ganga upp í x}