Yrðingar – Æfing 4

  1. Kannið hvort A = {1,2} sé hlutmengi í menginu B = {x|x4 – x3 – x2 – 5x + 6 = 0}
  2. Kannið hvort A = {1,2} sé hlutmengi í menginu B = {x|x4 – x3 – x2 – 5x + 7 = 0}
  3. Kannið fyrir hvaða stök í menginu A = {-3,-2,-1,0,1,2,3} yrðingin p(x) = x3 – 2x2 – 5x + 6 = 0 er sönn
  4. Listið upp stök mengisins sem lýsa má með opnu yrðingunni:

{x ∈ S | x er oddatala þar sem -5 < x < 7 }

  1. Listið upp stök mengisins sem lýsa má með opnu yrðingunni {x ∈ S | x gengur upp í 42}