Tómamengið

Ef ætlunin er að segja að mengi sé tómt, þ.e.a.s. ekki sé neitt stak í menginu er því lýst með því að segja ∅={}.