Flötur og strik – Æfing 1.1 – Lausn

Skurðpunktur línanna x = 3 og y = 4 er (3,4), hliðarlengdir ferningsins eru 3 og 4 og flatarmál ferningsins er því margfeldi hliðarlengdanna 3·4 = 12. Hornalínan myndar þríhyrning með skammhliðar af lengdunum 3 og 4 og því er lengd hornalínunnar, kvaðratrótin af summu skammhliðanna í öðru veldi eða: