Flötur og strik – Æfing 1.2 – Lausn

Skurðpunktar línunnar y = -2x + 8 finnast með því að setja x = 0 og þá er y = 8 eða (0,8) og með því að setja y = 0 og þá fæst að 2x = 8 eða x = 4 svo hinn skurðpunkturinn er (4,0). Skammhliðar í þríhyrningnum sem myndast hafa lengdina 4 og 8 og langhliðin hefur lengdina

 

Flatarmál þríhyrningsins er margfeldi skammhliðanna deilt með tveimur eða:

4·8/2 = 16.