Hnitakerfið – Æfing 1 – Lausnir

Hnitakerfið  – Æfing 1 – Lausnir

Punktar í fyrsta fjórðungi eru: (2,5) og (4,1)

Punktur á x ás er (5,0)

Punktur á y ás er (0,2)

Punktar í öðrum fjórðungi eru: (-2,4) og (-4,3)

Punktar í þriðja fjórðungi eru (-1,-2), (-3,-4) og (-5,-3)

Punktar í fjórða fjórðungi eru ( 1,-5) og (3,-1)