Lína – Æfing 1

Finnið hallatölu línanna og jöfnur þeirra og teiknið punktana á línunum og  línurnar inn í hnitakerfi línurnar l,m og n þar sem l liggur í gegnum punktana (1,-2) og (5,6), m liggur í gegnum (-6,0) og (6,6) og n liggur í gegnum punktana (-4,8) og (-1,-1).