Náttúrlegar tölur, heilar tölur og ræðar tölur – Æfing 1

  1. Gefið er mengið A = {-1,-1/2, 0, 1/2, 1,3/2,2} er A hlutmengi í N, Z eða Q?
  2. Gefið er mengið A = {-5,-4,-3,-2,-1,0,1,2,3,4,5} er A hlutmengi í N?
  3. Gefið er mengið A = {-22/7,18/11,15/7,0,14,3,-8} er A hlutmengi í N, Z eða Q?
  4. Gefið er mengið A = {-99,-98,-97,….} er A hlutmengi í Q?
  5. Gefið er mengið A = {9,10,11,12,13,14,…} er A hlutmengi í N?