Rauntölur og óræðar tölur – Æfing 1 – Lausnir

  1. Hlutmengið {0,3,5,9} í A inniheldur þau stök sem tilheyra náttúrulegum tölum N.
  2. Hlutmengið {-17,-2,-1,0,3,5,9} í A innheldur þau stök sem tilheyra heilum tölum Z
  3. Mengið A í heild sinni er hlutmengi í Rauntölum R.
  4. Mengið inniheldur eina óræða tölu sem er –π
  5. Öll stök í menginu A nema –π eru ræðar tölur