Rauntölur og óræðar tölur – Æfing 1

Gefið er mengið A = {-17,-18/7,-22/7,-π-2,-1,0,3,5,9,67/4}.

Tilgreinið þau hlutmengi í A sem innihalda stök sem uppfylla eftirfarandi skilyrði

  1. tilheyra náttúrulegum tölu N
  2. tilheyra heilum tölum Z
  3. tilheyra rauntölumenginu R
  4. tilheyra menginu óræðar tölur R\Q
  5. tilheyra menginu ræðum tölum Q